Ísfell hannar, framleiðir og selur allar gerðir fiskeldispoka, fuglanet og kastnætur að óskum og þörfum kaupanda í samstarfi við Selstad AS og Garware Technical Fibres. Fyrirtækið framleiðir segl, dúka og skugganet til notkunar fyrir fiskeldi ásamt öðrum búnaði til notkunar í eldispoka. Áhersla er lögð á gæði og að finna réttu lausnirnar í samræmi við þarfir viðskiptavina.

Þjónusta

SKOÐA

Vörulistar

Getum við aðstoðað?

Anton Guðbjartsson

Hönnun og teikningar

Oddgeir Oddgeirsson

Rekstrarstjóri - Þjónustustöð

Sigurður Jóel Ingimarsson

Sölustjóri - Fiskeldi og þjónusta