FiskeldiBotnfestibúnaður

Ísfell býður upp á heildarlausnir fyrir botnfestingu fiskelda. Við hjálpum viðskiptavinum að finna bestu lausnina fyrir sitt fiskeldi miðað við þarfir og óskir hvers og eins. Við veitum viðskiptavinum okkar víðtæka þjónustu við val og viðhald á botnfestibúnaði um allt land.  

Botnfestibúnaðurinn okkar er framleiddur af Selstad AS og hefur hann verið prufaður við ýmsar aðstæðum við góðar viðtökur. Hefur botnfestibúnaðurinn langan líftíma og veitir fiskeldispokanum stöðugum við fjölbreyttar aðstæður. 

Allur okkar botnfestibúnaður er vottaður samkvæmt NS9415.