Námskeið

Rafrænt grunnnámskeið í notkun og meðferð hífi- og fallvarnarbúnaðar

Á annan áratug hefur Ísfell boðið upp á grunnnámskeið í notkun og meðferð hífi- og fallvarnarbúnaðar. Nú býður Ísfell upp á þá nýjung að aðilar geta tekið námskeiðið í gegnum heimasíðu fyrirtækisins á þeim hraða sem hentar hverjum og einum. Að loknu námskeiði, ef aðilar geta sýnt fram á þekkingu á námsefninu, gefur Ísfell út viðurkenningarskírteini sem staðfestir að viðkomandi aðili hafi lokið grunnnámskeiðinu hjá fyrirtækinu með fullnægjandi árangri.

Með aukinni öryggismenningu er orðið sífellt algengara að fyrirtæki sendi starfsmenn sína á námskeið til að uppfylla þær kröfur sem gerðar eru til starfsmanna í notkun og meðferð hífibúnaðar.

Markmið námskeiðsins er að minnka slysahættu á vinnustað og stuðla að góðri meðhöndlun á búnaði þannig að ending verði sem lengst.

Skráning neðst á síðunni.

 
       
     

Grunnnámskeið í meðferð á hífibúnaði

     
            Upplýsingar               Staður: Netnámskeið         Verð: 9500 ISK                     Lýsing       Grunnnámskeiðið er í þremur hlutum.Í hverjum hluta er farið yfir viðeigandi efni, myndbönd og útskýringar.Í lok hvers hluta...
   
       
         
 
 
       
     

Grunnnámskeið fyrir örugga vinnu í hæð

     
            Upplýsingar               Staður: Netnámskeið         Verð: 10990 ISK                     Lýsing       Þetta námskeið er hannað til að gefa grunn yfirsýn yfir örugga vinnu í hæð. Það mun hjálpa þér...
   
       
         
 

Skráning á námskeið

Grunnnámskeið fyrir örugga vinnu í hæð

Grunnnámskeið í meðferð á hífibúnaði