Þekking og þjónusta

Ísfell er leiðandi fyrirtæki á sviði veiðarfæraþjónustu og sölu á útgerðarvörum, björgunarvörum, bindivörum, hífilausnum og ýmsum rekstrarvörum

OPNUNARTÍMAR:

mán-fim: 08-17
fös: 08-15 (Ath. breyttur opnunartími)

Regatta framleiðir vatns- og vindheldan hlíðarfatnað úr PVC húðuðu polyester efni. Þessi sjófatnaður var unnin í nánu samstarfi við norka sjómenn og þá sérstaklega með tillit til þess að þægilegt væri að klæðast sem og vinna í fatnaðinum. Allir búningarnir henta sem frístunda- og atvinnubúningar sem og fyrir ferðaþjónustu og eru með viðurkenningu frá Samgöngustofu.

Efnisvalið í trollin er stór þáttur í því að ná góðum árangri, nú á síðustu árum hafa verið að koma ný og betri efni sem svo sannarlega hafa skilað sér í betri árangri og endingu. Þar má nefna hefðbundið PE net, Compact net, Dyneema net og tóg ásamt straumlínulaga trollkúlum (Hydro-Dynamic).

Fréttir

Breyttur opnunartími

Frá og með 15/1 2021 verður opnunartími á föstudögum frá 8-15 Opnunartími mánudaga – fimmtudaga verður óbreyttur frá 8-17

Lesa

Fókus á Botntroll

Tankferð Ísfells verður haldin í tilraunatank Norðursjávar miðstöðvarinnar í Hirtshals 20-23 Nóv. Aðalmarkmið ferðarinnar er að gera prófanir á botntrollum af ýmsum gerðum og stærðum. Einnig verða toghlerar frá Rock í Færeyjum prófaðir ásamt Garware

Lesa