Þekking og þjónusta

Ísfell er leiðandi fyrirtæki í þróun, framleiðslu og þjónustu á veiðarfærum. Einnig sérhæfir fyrirtækið sig í fiskeldisþjónustu og hífi- og fallvarnarlausnum. Ísfell vinnur eftir ýtrustu kröfum um gæði og góða þjónustu.

Þjónusta Ísfells einkennist af framúrskarandi starfsfólki með víðtæka reynslu og sérhæfða þekkingu, áreiðanleika í viðskiptum og sölu á úrvali af útgerðar- og fiskeldisvörum, björgunarvörum, bindivörum og ýmsum rekstrarvörum.

OPNUNARTÍMAR:

Mánudaga - Fimmtudaga 08:00 - 17:00

Föstudaga 08:00 - 15:00

520 0500

Veiðar

SKOÐA

Fiskeldi

SKOÐA

Hífi- og fallvarnarbúnaður

SKOÐA

Rekstrarvörur

SKOÐA

Öryggi

SKOÐA

Námskeið

SKOÐA

Ísfell með alþjóðlega vottun frá LEEA

Ísfell er eina fyrirtækið á Íslandi sem er meðlimur að LEEA (Lifting Equipment Association). LEEA eru alþjóðleg samtök aðila sem koma á einhvern hátt að hífingar- og lyftibúnaði. Innan samtakanna eru hönnuðir, framleiðendur, söluaðilar og skoðunar- og viðgerðaraðilar á slíkum búnaði. Frá stofnun samtakanna fyrir hartnær 7 áratugum hefur LEEA verið í lykilhlutverki í þjálfun...

SKOÐA

Áherslur Ísfells

Hönnun, þróun og framleiðsla

SKOÐA

Gæði

SKOÐA

Sjálfbærni og samfélagsábyrgð

SKOÐA

Línu-, neta- og handfæraveiðar

Ísfell er í fremstu röð fyrirtækja sem útvega veiðarfæri fyrir línu-, neta- og handfæraveiðar. Fyrirtækið býður ekki aðeins upp á viðamikið úrval slíkra veiðarfæra heldur sérhæfir Ísfell sig jafnframt í hvers kyns stoðbúnaði sem stuðlar að því að veiðarnar verði sem árangursríkastar og hagkvæmastar. Ísfell býður upp á þjónustu í fremstu röð sem tryggir að veiðarfærin nýtist og endist sem best.

SKOÐA
x
Netastovan
x
Þorlákshöfn
phone icon

520 0575

phone pin

Óseyrarbraut 24

x
Vestmannaeyjar
phone icon

520 0570

phone pin

Kleifarbryggja 4-6

x
Sauðárkrókur
phone icon

520 0560

phone pin

Lágeyri 1

x
Ólafsfjörður
phone icon

520 0565

phone pin

Pálsbergsgötu 1

x
Húsavík
phone icon

520 0555

phone pin

Suðurgarði 2

x
Patreksfjörður
phone icon

825 2106

phone pin

Vatneyri

x
Hafnarfjörður
phone icon

520 0500

phone pin

Óseyrarbraut 28

x
Akureyri
phone icon

520 0550

phone pin

Hjalteyrargötu 4

Starfsstöðvar og samstarfsaðilar

Ísfell á Instagram