StefnurGæði

Gæði

Með gæðastefnu Ísfells tryggir fyrirtækið stöðugar umbætur og þróun í starfsemi fyrirtækisins. Ísfell er staðráðið í að gera hlutina á réttan hátt í réttum gæðum og nýta sérhæfða þekkingu til þess að veita framúrskarandi þjónustu og skapa öruggar, framsæknar og hagkvæmar lausnir.

Markmið Ísfells eru að: