RekstrarvörurÞjónusta

Þjónusta

Ísfell er eitt öflugasta fyrirtæki á Íslandi í bindivélum, bindivörum og ýmsum rekstrarvörum. Víraþjónusta er starfrækt á öllum starfsstöðvum og mikilvægur hlekkur í þjónustu félagsins. Vöruúrval okkar er vítt en við bjóðum upp á vinnu og sjófatnað, snjókeðjur, verkfæri og margt fleira. Ísfell er með fjölda vara á lager.

Framúrskarandi þjónusta

Þjónusta fyrirtækisins markast af góðu úrvali af gæðavörum, áreiðanleika gagnvart viðskiptavinum og framúrskarandi hópi starfsfólks með víðtæka þekkingu.

Ráðgjöf

Ráðgjöf til viðskiptavina hvaða lausnir henta þeirra fyrirtæki best.

Vörulager

  • Bindi- og pökkunarlausnir
  • Fatnaður og vettlingar
  • Snjókeðjur og dráttartóg
  • Hnífar, brýni og verkfæri
  • Vinnsluvír og íhlutir
  • O.fl. rekstrarvörur

Við stöndumst kröfurnar

Ísfell selur eingöngu vörur frá viðurkenndum framleiðendum til að tryggja gæði. Mikil breidd er í vöruúrvali fyrirtækisins sem gerir það að verkum að allir geta fundið eitthvað sem hentar.

Getum við aðstoðað?

Birkir Agnarsson

Rekstrarstjóri - Þjónustustöð

Grétar Björnsson

Rekstrarstjóri - Þjónustustöð

Hjörtur Cýruson

Sölustjóri - Hífibúnaðar, öryggis- og rekstrarvara

Ingimar Halldórsson

Tæknistjóri - Hífibúnaðar, öryggis- og rekstrarvara

Jónas Logi Sigurbjörnsson

Rekstrarstjóri - Þjónustustöð

Kári Páll Jónasson

Rekstrarstjóri - Þjónustustöð

Kristján Hauksson

Rekstrarstjóri - Þjónustustöð

Oddgeir Oddgeirsson

Rekstrarstjóri - Þjónustustöð

Þorvaldur Sigurðsson

Rekstrarstjóri - Þjónustustöð