Vestmannaeyjar

phone icon520 0570

pin iconKleifarbryggja 4-6

Ísfell í Vestmannaeyjum býður upp á allar helstu útgerðar-, björgunar- og rekstrarvörur. Í starfsstöðinni er rekið eitt stærsta og fullkomnasta nótaverkstæði á landinu í 2.500 m2 húsnæði, með 4.200 m3 veiðarfærageymslu. Þar er alhliða veiðarfæragerð með víraverkstæði og verslun. Megin áhersla er lögð á uppsetningu og viðgerðir á nótum, flottrollum, humartrollum, fiskitrollum og dragnótum.

Getum við aðstoðað?

Alexander Matthíasson

Yfirverkstjóri

Birkir Agnarsson

Rekstrarstjóri - Þjónustustöð

Tindur Snær Sigurbjörnsson

Verkstjóri - Þjónustustöð