FiskeldiFloteiningar og sökkhringir

Floteiningar og sökkhringir

Ísfell býður upp á hágæða floteiningar og sökkhringi framleidda af Norska fyrirtækinu Preplast sem hafa áratuga reynslu af þróun og framleiðslu floteininga. Floteiningarnar er hægt að aðlaga að þörfum viðskiptavina.  

Floteiningarnar og sökkhringirnir eru vottaðir samkvæmt NS9415 og eru þeir að megni framleiddur úr PE plasti. Notkun plasti í floteiningar og sökkhringi tryggir sterkan grunn sem er svo aðlagaður að umhverfi fiskeldisins, og þar sem ekki er notað stál þá minnkar viðhaldskostnaðurinn. 

Floteiningarnar okkar eru fáanlegir bæði með og án vinnupall allan hringinn, en vinupallar tryggja öruggt vinnuumhverfi starfsmanna og einfalt umgengi.