FiskeldiYfirbreiðslur og fuglanet

Yfirbreiðslur og fuglanet

Ísfell býður upp á yfirbreiðslur og fuglanet sem hægt er að sérsníða og aðlaga að þörfum hvers og eins viðskiptavins. Viðskiptavinir hafa val á hvaða efni er notað, s.s. HDPE, Dyneem eða nylon, einnig er stærð yfirbreyðslunnar og fuglanetsins aðlöguð að því fiskeldi sem það er ætlað fyrir.  

Fuglanetin hafa verið þróuð með það í huga að þau séu létt og að þau standist langtíma notkun og viðhald.