Ísfell er með umboð fyrir TRYGG snjókeðjur frá Noregi. Snjókeðjurnar henta fyrir allar gerðir bifreiða, vörubifreiða og dráttar- og vinnuvélar af öllum stærðum og gerðum. Starfsfólk Ísfells mun kappkosta að þjónusta viðskiptavini varðandi allt sem viðkemur snjókeðjunum frá TRYGG.