Hífi- og fallvarnarbúnaður /

Púllarar og talíur

Ísfell býður upp á rafmagnstalíur og brúkrana í hæsta gæðaflokki frá vörumerkjum, STAHL og Yale, þar sem öryggi og góð ending eru höfð að leiðarljósi.

Rafmagnskeðjutalíur og brúkranar eru sérpantaðar eftir óskum hvers og eins, nánari upplýsingar veita sölumenn.