Ísfell býður upp á sjófestibúnað ásamt breiðu úrvali af tógi, lásum og öðrum íhlutum fyrir fiskeldi sem og sérhæfðum vörum fyrir kræklingaeldi.
Bjóðum úrvals viðurkennd net og tóg ásamt öðrum búnaði til notkunar í eldispoka, leggjum áherslu á gæði og finna góðar lausnir að þörfum viðskiptavinarins.
Erum umboðsaðilar fyrir LiftUP AS og Polyform AS.