Fiskeldi /

Botnfestibúnaður

Ísfell á flestan botnfestibúnað til á vörulager. Sérvara er pöntuð eftir þörfum viðskiptavina frá Selstad A/S og fleiri birgjum. Selstad getur framkvæmt botngreiningu festinga ásamt því að bjóða upp á ráðgjöf fyrir val á búnaði hverju sinni, hluta eða heillt kerfi.

Teikningar og drög fyrir skipulagsstigið er að óskum og þörfum viðskiptavinar ásamt niðurstöðum úr staðarskýrslu. Allur botnfestibúnaður er vottaður samkvæmt NS9415.