Í stað þess að gefa viðskiptavinum okkar jólagjafir eins og undanfarin ár ákváðum við að styrkja gott málefni með fjárframlagi að upphæð 500.000. Fyrir valinu varð Krabbameinsfélag Íslands en starfsmenn Ísfells hafa ekki farið varhluta af þeim vágesti á undanförnum...