Útgerð

Iðnaður og rekstur

FISKELDI

Öryggi

Öflug þjónusta við atvinnulífið

Ísfell er leiðandi fyrirtæki á sviði veiðarfæraþjónustu og sölu á útgerðarvörum, björgunarvörum, bindivörum, hífilausnum og ýmsum rekstrarvörum

OPNUNARTÍMAR

mán-fim: 08-17
fös: 08-16

Regatta flotgallar

Ísfell er með samning við Regatta í Noregi um að selja þeirra vörur á Íslandi. Regatta framleiðir vatns- og vindheldan hlíðarfatnað úr PVC húðuðu polyester efni. Þessi sjófatnaður var unnin í nánu samstarfi við norka sjómenn og þá sérstaklega með tillit til þess að þægilegt væri að klæðast sem og vinna í fatnaðinum. Flotvinnubúningarnir frá Regatta koma í 3 tegundum en búningarnir eru mismiklir að gæðum. Allir búningarnir henta sem frístunda- og atvinnubúningar sem og fyrir ferðaþjónustu og eru með viðurkenningu frá Samgöngustofu.

Togveiðarfæri

Ísfell leggur ríka áherslu á það að mótstaða veiðarfærisins sé sem minnst þannig að þau séu sem léttust í drætti, veiðihæfni trollsins sé góð og að viðhaldskostnaður veiðarfærisins sé sem minnstur. Efnisvalið í trollin er stór þáttur í því að ná góðum árangri, nú á síðustu árum hafa verið að koma ný og betri efni sem svo sannarlega hafa skilað sér í betri árangri og endingu. Þar má nefna hefðbundið PE net, Compact net, Dyneema net og tóg ásamt straumlínulaga trollkúlum (Hydro-Dynamic).

Skoðanir og námskeið á hífi- og fallvarnarbúnaði

Til fjölda ára hefur Ísfell boðið upp á skoðanir og námskeið í hífi- og fallvarnarbúnaði. Allir framleiðendur á slíkum búnaði krefjast þess að slíkur búnaður sé yfirfarin af hæfum aðila að minnsta kosti einu sinni á ári. Í raun er engin lagaleg...

Ísfell styrkir Krabbameinsfélagið

Í stað þess að gefa viðskiptavinum okkar jólagjafir eins og undanfarin ár ákváðum við að styrkja gott málefni með fjárframlagi að upphæð 500.000. Fyrir valinu varð Krabbameinsfélag Íslands en starfsmenn Ísfells hafa ekki farið varhluta af þeim vágesti á undanförnum...

Getum við aðstoðað?

Ekki hika við að hafa samband við okkur með fyrirspurnir. Við erum ekkert nema þjónustuglöð, höfum gaman að því sem við gerum og gerum það vel.

Óseyrarbraut 28 | 220 Hafnarfjörður