Fyrirtækið

Ísfell er leiðandi fyrirtæki í þróun, framleiðslu og þjónustu á veiðarfærum. Einnig sérhæfir fyrirtækið sig í fiskeldisþjónustu og hífi- og fallvarnarlausnum. Ísfell vinnur eftir ýtrustu kröfum um gæði og góða þjónustu

Höfuðstöðvar ásamt aðallager fyrir allar starfstöðvar fyrirtækisins á Íslandi eru að Óseyrarbraut 28 í Hafnarfirði. Fyrirtækið rekur 8 þjónustu- og framleiðslueiningar um land allt: Akureyri, Hafnarfirði, Húsavík, Ólafsfirði, Patreksfirði, Sauðárkróki, Vestmannaeyjum og Þorlákshöfn.

Þjónusta Ísfells einkennist af framúrskarandi starfsfólki með víðtæka reynslu og sérhæfða þekkingu, áreiðanleika í viðskiptum og sölu á úrvali af útgerðar- og fiskeldisvörum, björgunarvörum, bindivörum og ýmsum rekstrarvörum.

Starfsstöðvar

Sölumenn

VeiðarFiskeldiHífi- og fallvarnarbúnaðurRekstrarvörurÖryggi
Anton Guðbjartsson

Hönnun og botnfestigreiningar

Birkir Agnarsson

Viðskipta & rekstrarstjóri - Nætur og togveiðarfæri

Egill Kári Helgason

Skoðunarmaður hífi- og fallvarnarbúnaðar

Einar Sævarsson

Viðskiptastjóri - Línu, beitu og nets

Grétar Björnsson

Viðskiptastjóri - Togvírar og toghlerar

Gunnar Halldór Gunnarsson

Skoðunar- og sölumaður hífi og fallvarnarbúnaðar

Gunnar Þorsteinsson

Sölumaður - Lína, beita og net

Hjörtur Cýruson

Viðskiptastjóri - Hífibúnaðar, öryggis- og rekstrarvara

Ingimar Halldórsson

Tæknistjóri - Hífibúnaðar, öryggis- og rekstrarvara

Jón Matthías Helgason

Skoðunarmaður hífi- og fallvarnarbúnaðar

Jónas Logi Sigurbjörnsson

Viðskipta & rekstrarstjóri - Togveiðarfæri og þjónusta

Kári Páll Jónasson

Viðskipta & rekstrarstjóri - Rækjutroll og þjónusta

Kristján Hauksson

Viðskipta & rekstrarstjóri - Togveiðarfæri og þjónusta

Oddgeir Oddgeirsson

Viðskipta & rekstrarstjóri - Togveiðarfæri og þjónusta

Sigurður Jóel Ingimarsson

Viðskiptastjóri - Fiskeldisþjónusta

Þorsteinn Rúnar Ólafsson

Viðskiptastjóri - Fiskeldisþjónusta

Þorvaldur Sigurðsson

Viðskipta & rekstrarstjóri - Togveiðarfæri og þjónusta