Gildi

Gildi Ísfells endurspegla kjarnastarfsemi og þjónustu fyrirtækisins. Með sterkum grunngildum leggur Ísfell áherslu á að ná árangur í rekstri, þar sem traust og metnaðarfullt starfsfólk vinnur saman sem ein heild að veita framúrskarandi þjónustu og lausnir til viðskiptavina.