Björgunarbátur – ISO 9650
Með notkun á færni og sérfræðiþekkingu í hönnun og framleiðslu á bæði björgunarbátum og björgunarvestum hefur verið búin til tæknilegasti ISO Ocean Björgunarbátur hingað til. Crewsaver björgunarbáturinn bætir bæði öryggi og framistöðu fyrir skipverja. Björgunarbáturinn uppfyllir ISO 9650-1 staðalinn og fylgir þiggja ára þjónustutími. Björgunarbáturinn er framleiddur úr mjög endingargóðu, langvarandi pólýúretan (PU) húðun sem hjálpar til við að tryggja að báturinn sé slitþolinn, truastur og þolinn gegn spilliefnum.
- Framleitt í háum gæðum og stöðlum
- Aðveldur í fluttningum með val á kassa eða lítilli og nettri tösku með höldum
- Stórir vatnsvasar til að tryggja hámarksstöðugleika (4 manna – 2 x 84 lítra kjölfestuvasar. 6, 8 og 10 manna – 3 x 84 lítra kjölfestuvasar. 12 manna – 5 x 60 lítra kjölfestuvasar)
- Hálfstífur rampur fyrir skjóta, auðvelda og örugga leið um borð
- Sterk pólýúretanhúðuð nylon tjaldhimna
- Rennd hurð
- Líflínur að innan og utan fyrir aukið öryggi í óstilltum sjó
- Ljós að utan til að auka sýnileika í myrkri
- LED ljós að innan
- Regnvatnssöfnunarkerfi
- Neyðarbirgðir sem duga í 24 klst.
- Þrýstilokar að utan
- Einangrað gólf
- Auðvelt að staðsetja réttunarlínur
Vörunúmer | Lýsing |
14985 | Björgunarbátur Crewsaver ISO9650 >24 klst., 4 manna |
37794 | Björgunarbátur Crewsaver ISO9650 >24 klst., 4 manna, í tösku |
38479 | Björgunarbátur Crewsaver ISO9650 >24 klst., 6 manna |
38480 | Björgunarbátur Crewsaver ISO9650 >24 klst., 6 manna, í tösku |
38483 | Björgunarbátur Crewsaver ISO9650 >24 klst., 8 manna |