Losunarbúnaður

Við bjóðum upp á megnið af losunarbúnaði fyrir björgunarbáta og opna báta, það er losunarbúnað sem losar bæði fyrir tilverkan vatnsþrýstings sem og fjarræsing úr brú.

Thanner & Co. A/S eru þekktir fyrir öryggi og gæði meðal stærstu framleiðenda á björgunarbúnaði
sem framleiða eftir SOLAS og IMO reglugerðum. Á síðustu 30 árum hefur Thanner & Co. A/S afhent
vörur í meira en 200.000 björgunarbáta. Einnig eru Thanner & Co. A/S einir af stærstu framleiðendum
á losunarbúnaði, bæði fyrir björgunarbáta og opna báta. Við bjóðum upp á megnið af þeim vörum, s.s.
losunarbúnað sem losar bæði fyrir tilverkan vatnsþrýstings sem og með fjarræsingu úr brú.

VörunúmerLýsingAthugasemdir
14900Rafstýrður og vatnþr. losunarbúnaður DK2004ELíftími 4 ár
14899Vatnsþrýstilosunarbúnaður DK2004Líftími 4 ár
14902Veikur hlekkur fyrir DK84.1 
14730Handsylgja KN