Björgunarbátar 6-50 manna

Ísfell er umboðsaðili fyrir Deutsche schlauchboot GMBH (DSB)

DSB hefur hannað, þróað og framleitt gúmmíefni og vörur úr því í yfir 60 ár. Í krafti mikillar reynslu og þekkingar er sérhver vörueining sem DSB framleiðir tákn um öryggi, áreiðanleika og gæði. Framleiðsla þeirra þarfnast því enn mannshandarinnar og eru allar framleiðslueiningar DSB gæða og hæfnisprófaðar á undan, meðan og eftir framleiðslu. DSB er samþykkt samkvæmt DIN ISO 9001 gæðastaðlinum. Rekstur DSB hefur staðið föstum fótum gegnum tíðina og selja þeir vörur sínar til yfir 80 landa. Vörur þeirra uppfylla alþjóðlega öryggisstaðla og reglugerðir. DSB er einn af reynslumestu og hæfustu framleiðendum á björgunarbúnaði bæði fyrir atvinnu- og einkageirann. Í áratug hafa fiskiskip, kaup og herskip treyst á DSB björgunarbáta. DSB björgunarbátar eru í stöðugri þróun, jafnhliða því sem fylgst er með nýjum framleiðsluferlum og mið tekin af reynslu þeirra er lent hafa í háska og hafa þurft að treysta á DSB björgunarbáta og búnað. DSB býður fjölbreytt úrval af björgunarbátum sem uppfylla allar íslenskar og alþjóðlegar kröfur

VörunúmerVöruheitiAthugasemdir
28093Bjö.bát DSB 6m ISO9650-1 GroupAGerð: ISO9650-1 Group A
14712Björgunarbátur DSB  8m R8YN +n.s & u.st.Gerð: ISO9650-1 Group A
27150Björgbátur DSB 6 manna í rétth. Hylki 
25550Björgunarbátur DSB  6m LR97-IS m/sendi 
15450Björgunarbátur DSB  6m LR07 SOLASGerð: LR07 SOLAS
15451Björgunarbátur DSB  8m LR07 SOLASGerð: LR07 SOLAS
15452Björgunarbátur DSB 10m LR07 SOLASGerð: LR07 SOLAS
25549Björgunarbátur DSB 12m LR97-IS 
15453Björgunarbátur DSB 12m LR07 SOLASGerð: LR07 SOLAS
15101Björgunarbátur DSB 16m LR97-IS 
15454Björgunarbátur DSB 16m LR 07 SOLASGerð: LR07 SOLAS
15102Björgunarbátur DSB 20m LR97-IS 
14981Björgunarbátur DSB 20m LR07 SOLASGerð: LR07 SOLAS
14715Björgunarbátur DSB 25m LR97-IS 
14980Björgunarbátur DSB 25m LR07 SOLASGerð: LR07 SOLAS
15087Björgunarbátur DSB 35m LR07 SR SOLASGerð: LR07 SOLAS
29431Björgunarbátur DSB 50m, sjálfréttandiGerð: LR07 SOLAS
PRENTA