Losunarbúnaður

<<

Við bjóðum upp á megnið af losunarbúnaði fyrir björgunarbáta og opna báta, það er losunarbúnað sem losar bæði fyrir tilverkan vatnsþrýstings sem og fjarræsing úr brú. Sjá nánar í vörulista á bls. 322 eða hafðu samband við sölufulltrúa okkar fyrir nánari upplýsingar.

Hjörtur Cýruson

5200510

Grétar Björnsson

5200527

Getum við aðstoðað?

Ekki hika við að hafa samband við okkur með fyrirspurnir. Við erum ekkert nema þjónustuglöð, höfum gaman að því sem við gerum og gerum það vel.

Óseyrarbraut 28 | 220 Hafnarfjörður