Regatta framleiðir vatns- og vindheldan hlífðarfatnað úr PVC húðuðu polyester efni (Regatta Fisherman), sjójakki og sjóbuxur með innbyggðu floti í smekk. Þessi sjófatnaður var unnin í nánu samstarfi við norska sjómenn og þá sérstaklega með tilliti til þess að þægilegt væri að klæðast sem og
vinna í fatnaðinum. Sjóbuxur með innbyggðu floti hafa ekki áður staðið íslenskum sjómönnum til
boða og eru þar af leiðandi algjör nýjung. Það má ljóst vera að hér er um að ræða mun meira öryggi
fyrir sjómenn sem verða fyrir því að falla fyrir borð, í stað þess að vera í sjógalla sem ekki er með floti.
 SJÓBUXUR TVÍLITAR MEÐ FLOTI
SJÓJAKKI TVÍLITUR MEÐ SMELLUM

Viðurkennt innbyggt flot
samkvæmt EN 393
– Loftop á báðum síðum
– Vasar með rennilás og utan
á liggjandi flipa
– Stillanleg axabönd
– Sérstyrking á hnjám og
neðst á skálmum
– Flotkraftur 53N (L)
– Litur: Skær gular og grár
– Þyngd: 1,7 kg.
– Viðurkenning: EN 393 50N

Samdraganleg hetta
– Sérstyrking á olnbogum
– Flísefni á innanverðu
hálsmáli
– Tvísmelltur
– Litur: Skærgulur og grár
– Þyngd: 1,3 kg.

VörunúmerStærð
27431S
27432M
27433L
27434XL
27435XXL
VörunúmerStærð
27437S
27439M
27440L
27441XL
27442XXL