Björgunar og þurrbúningar (notist m/vesti)

• Góð einangrun og vörn gegn ofkælingu.
• Gerður úr 5mm tvöföldu lagi af eldtefjandi neopren efni og hannaður til að sem minnst loft sé í búningi eftir að í hann er farið.
• Tekur skamma stunda að klæðast.
• Taska og notkunarleiðbeiningar fylgja hverjum búningi.
• Sóli sérstyrktur til varnar álagi.
• Allir saumar límdir með borða og blindfaldaðir til að auka vatnsheldni.
• Einn endingargóður rennilás. Fimmfingra hanskar og yfirvettlingar yfir þá til að auka einangrun. Ökklabönd til að still af fyrir hvern og einn.
• Þol gegn olíu, sólarljósi og saltvatni.
• Hetta með neopren andlistvörn.
• Kemur með ljósi, félagalínu, D-hring á brjósti, flautu og endurskinsborðum á hettu og búk.
VörunúmerStærð
28954
29700XL