Samsettur festibúnaður
Tegund | Þvermál keðju mm | LC Togkraftur kN | STF Strekkigeta daN | Strekking max mm |
ZRSW 7 | 8mm | 50 | 1.900 | 145 |
ZRSW 10 | 10mm | 80 | 3.000 | 145 |
ZRSW 13 | 13mm | 134 | 2.500 | 290 |


Strekkjari og keðja, tveggja hluta kerfi

Strekkjari (RSW), patentlásar (CW) og styttikrókar með auga og öyggislæsingu (PSW)

Krókur með loku fyrir keðu (KHSW) og lyftikeðja (WIN 200)

Strekkjari með keðju og/eða krók á báðum endum, eins hluta kerfi
Lengd keðju getur verið mismunandi og að óskum hvers og eins, einnig er hægt að fá mismunandi króka á enda, styttikrókar þurfa að vera með öryggislæsingu til að hljóta vottun samkvæmt staðli EN 12195

Strekkjari (RSW), lyftikeðja (WIN 200), patentlásar (CW), krókur með loku fyrir keðju (KHSW) og styttikrókur fyrir keðju með öryggislæsingu (KPSW)
PRENTA