Öryggishjálmar samþykktir af Samgöngustofu

Öryggishjálmarnir frá ATLAS eru samþykktir af Samgöngustofu og hafa það fram yfir venjulega hjálma að þeir verja höfuðið einnig mjög vel við hliðarhöggum, en reyndin er sú að flest slys á höfði til sjós eru vegna þess að högg koma frá hlið.


ATLAS hjálmarnir hafa þegar sannað ágæti sitt til sjós og hafa forðað alvarlegum slysum.

VörunúmerStærðLitur
1126854-57 / S-MRauður
1126958-61 / LRauður
1127062-65 / XL-XXLRauður