Ísfell er eitt öflugasta fyrirtæki á Íslandi í bindivélum, bindivörum og ýmsum rekstrarvörum. Víraþjónusta er starfrækt á öllum starfsstöðvum og mikilvægur hlekkur í þjónustu félagsins. Vöruúrval okkar er vítt en við bjóðum upp á vinnu og sjófatnað, snjókeðjur, verkfæri og margt fleira. Ísfell er með fjölda vara á lager.
Framúrskarandi þjónusta
Þjónusta fyrirtækisins markast af góðu úrvali af gæðavörum, áreiðanleika gagnvart viðskiptavinum og framúrskarandi hópi starfsfólks með víðtæka þekkingu.

Ráðgjöf
Ráðgjöf til viðskiptavina hvaða lausnir henta þeirra fyrirtæki best.
Vörulager
- Bindi- og pökkunarlausnir
- Fatnaður og vettlingar
- Snjókeðjur og dráttartóg
- Hnífar, brýni og verkfæri
- Vinnsluvír og íhlutir
- O.fl. rekstrarvörur

Við stöndumst kröfurnar
Ísfell selur eingöngu vörur frá viðurkenndum framleiðendum til að tryggja gæði. Mikil breidd er í vöruúrvali fyrirtækisins sem gerir það að verkum að allir geta fundið eitthvað sem hentar.