OX hífibitar og hífibitakerfi

Akkerisbúnaður
Blakkir
Fiskikeðjur
Garn
Handfæraveiðar
Hólkar og stálaugu
Lásar
Línuveiðar
Netaveiðar
Nótaveiðar
Togveiðar
Augaboltar og augarær
Belgir
Bindi- og pökkunarlausnir
Blakkir
Einnota vörur
Festibúðnaður G10 til landflutninga staðall 12195, keðjur
Festibúnaður til landflutninga staðall EN 12195, strappar
Flotbúningar
Handdælur
Hnífar og brýni
Keðjur
Lásar
Öryggishjálmar
Öryggisskór
Sjó og regnfatnaður
Smur og hreinlætisvörur
Snjókeðjur
Stálhringir
Stígvél og sokkar
Strigi
Tóg, garn, dráttartóg
Vantspennur
Varúðarlína
Verkfæri
Vettlingar og ermahlífar
Vinnsluvír og íhlutir
Vinnuföt
Vírsmokkar
Yfirbreiðslunet
Ýmsar rekstrarvöur
Augaboltar, augarær og augahlekkir
Bita- og plötuklemmur
H- og D-Lásar til hífinga
Hífibitakerfi frá OX
Höfuðhlekkir
Höfuðhlekkir XL (yfirstærð)
Keðjuslingir og keðjutafla Ísfells
Kranakrókar
Krókar með loku
Öryggiskrókar
Stroffur
Styttikrókar
Talíur og púllarar
Vírar og íhlutir til hífiinga
Ýmis hífibúnaður
Botnfestibúnaður
Eldispokar
Liftup
Lúsartjöld
Rekstrarvörur til fiskeldis
Bjarghringur og fylgihlutir
Björgunar- og flotbúningar
Björgunarbátar
Björgunarbelti
Björgunarnet
Björgunarvesti
Fallvarnarbúnaður
Flugeldar
Öryggisbelti
Öryggishjálmar
Vinnu og MOB bátar
Ýmsar öryggisvörur

Hentug til að hífa miklar þyngdir með sérsniðnum hífibitakerfum

OX hífibitakerfin er hægt að setja saman á staðnum og eru með fjölmargar samsetningar á hífibitum sem eru frá 1 til 36 metra langir og með 9 til 1350 tonna hífigetu.

  • Fáanlegt af lager frá framleiðanda allt að 170 tonna bitar eða kerfi.

  • Hífibitarnir eru hannaðir og framleiddir í samræmi við núgildandi staðla.

  • OX hífibitarnir eru minni og léttari en sambærilegir hífibitar með sömu hífigetu en frá flestum öðrum framleiðendum og þar af leiðandi sparast útgjöld í flutnings-, geymslu- og uppsetningarkostnaði.

  • Auðvelt og fljótlegt í samsetningu í samræmi við leiðbeiningar í handbók.

  • Þetta er bitakerfi, aðeins þarf að bæta við eða fjarlægja hluta þess til að laga nýjan hífibita að þínum þörfum fyrir hvaða verkefni sem er.

  • Hægt er að sameina fjóra hífibita með sérhönnuðum Ox-hornum og mynda með því ýmsar stærðir af rétthyrningum með hornunum til að lyfta á fjórum festipunktum. Hentar til að mynda vel þegar hífa á gáma.

  • Hægt er að afhenda öll kerfi með viðeigandi lásum fyrir festipunkta. Til að mynda sérstaka vír-stroffulása þar sem álag er mikið á vírstoffum sem og til að hlífa vírstroffum fyrir skemmdum.

OX Worldwide er með DNV-Gl gæðavottun fyrir sína framleiðslu, sem sýnir að öll vinna er samkvæmt hæstu gæðastöðlum.

  • DNV vottanir
  • DNV GL staðall DNVGL-ST-0378. Staðall fyrir hífingar á láði og legi.
  • DNV GL staðall DNVGL-ST-0377. Staðall fyrir skipahífingar.

Hægt að setja að hámarki 5 millieiningar í hverja hífibitaeiningu upp að 170 tonnum og 6 millieiningar frá 250 tonnum og upp úr.


Hvaða stærð af hífibita þarf ég?

Taflan hér fyrir neðan sýnir leyfilegt vinnuálag að 30° og max 170 tonna þyngd og hvaða hífibitar henta hverju sinni. Ef hífa á meiri þyngdir þá eru sölumenn okkar tilbúnir að hjálpa við að finna hvaða bitar henta hverju verkefni fyrir sig

Leyfilegt vinnu álag (LVÁ) í tonnum miðað við 30° álagshorn á keðjusling


OX ECO – HÍFIBITAR

OX Worldwide ECO hífibitar eru hagkvæm lausn við hífingar. Ramminn af ECO hífibitum samanstendur af einni uppbyggingu með götum, miðlægum hífipunkti og tveimur dropatenglum í endunum. Úr því verður staðlaður hífingarbiti. Um leið og bitinn hefur verið samsettur, er fjölbreytt úrval af aukahlutum í boði sem hægt er að bæta við ECO hífibitann til lausnar á ýmsum verkefnum.

Stillanlegt

Breytanlegt fyrir tvo efri leggi

Margir tengi punktar

Til viðbótar þá er í boði að hanna og framleiða aðra íhluti fyrir ECO hífibitana, til þess að leysa sérstakar þarfir eða óskir viðskiptavina.

Leita að vörum

Þessi síða styðst við vafrakökur