PA – Nylon

<<

Nylon pokar sem hafa þjónustað greinina í yfir 50 ár.
Eru hagkvæmir, sterkir og með góðri teygju allt eftir þörfum og kröfum markaðarins og þeim stöðlum sem eru fylgt er í dag (ISO - NS9415)

Pokarnir eru framleiddir í ýmsum stærðum frá 40 til 200mtr Cir. mismunandi djúpa og neti úr ýmsum styrkleikaflokki og möskvastærð.

Square - Conical - Classic silender - Hexagonal

Við í samstarfi við Selstad látum framleiða margar tegundir af fiskeldispokum og setjum við nýja hugsun á þann hátt til að finna rétta lausn sem byggist á þörfum viðskiptavinarins.

Þetta felur í sér allt frá hönnun poka til efnisval. allir pokar okkar eru vottaðir samkvæmt NS9415, og 0 flokkur og greining er gerð ef þörf krefur.

Sigurður Steinþórsson

5 200 526

Getum við aðstoðað?

Ekki hika við að hafa samband við okkur með fyrirspurnir. Við erum ekkert nema þjónustuglöð, höfum gaman að því sem við gerum og gerum það vel.

Óseyrarbraut 28 | 220 Hafnarfjörður