Akkerisbúnaður
Blakkir
Fiskikeðjur
Garn
Handfæraveiðar
Hólkar og stálaugu
Lásar
Línuveiðar
Netaveiðar
Nótaveiðar
Togveiðar
Augaboltar og augarær
Belgir
Bindi- og pökkunarlausnir
Blakkir
Einnota vörur
Festibúðnaður G10 til landflutninga staðall 12195, keðjur
Festibúnaður til landflutninga staðall EN 12195, strappar
Flotbúningar
Handdælur
Hnífar og brýni
Keðjur
Lásar
Öryggishjálmar
Öryggisskór
Sjó og regnfatnaður
Smur og hreinlætisvörur
Snjókeðjur
Stálhringir
Stígvél og sokkar
Strigi
Tóg, garn, dráttartóg
Vantspennur
Varúðarlína
Verkfæri
Vettlingar og ermahlífar
Vinnsluvír og íhlutir
Vinnuföt
Vírsmokkar
Yfirbreiðslunet
Ýmsar rekstrarvöur
Augaboltar, augarær og augahlekkir
Bita- og plötuklemmur
H- og D-Lásar til hífinga
Hífibitakerfi frá OX
Höfuðhlekkir
Höfuðhlekkir XL (yfirstærð)
Keðjuslingir og keðjutafla Ísfells
Kranakrókar
Krókar með loku
Öryggiskrókar
Stroffur
Styttikrókar
Talíur og púllarar
Vírar og íhlutir til hífiinga
Ýmis hífibúnaður
Botnfestibúnaður
Eldispokar
Liftup
Lúsartjöld
Rekstrarvörur til fiskeldis
Bjarghringur og fylgihlutir
Björgunar- og flotbúningar
Björgunarbátar
Björgunarbelti
Björgunarnet
Björgunarvesti
Fallvarnarbúnaður
Flugeldar
Öryggisbelti
Öryggishjálmar
Vinnu og MOB bátar
Ýmsar öryggisvörur

Augabolti til hífinga PLBW beta


  • Snúanlegur 360°
  • Hægt að taka farm á 180° bili, Mynd 2
  • Öryggisstuðul 5:1
  • Merktir með LVÁ og skrúfgangsstærð
  • Merktir með rekjanleikanúmeri
  • Hægt að sérpanta lengdir á boltum
  • Leyfilegt vinnu álag, fer eftir notkun og hífibúnaði, sjá töflu yfir LVÁ


Leyfileg notkun


Burðargeta samkvæmt skoðunarvottorði eða töflu yfir LVÁ í viðkomandi togstefnu – (sjá mynd 2).
Óleyfileg notkun
Gæta skal þess þegar samsetning er valin að ekki verði rangt álag, t.d. ef:
• togstefnan er hindruð
• togstefnan er ekki á fyrirfram ráðgerðu svæði (sjá mynd 3)
• augahringurinn hvílir á brúnum eða byrði (mynd 4)


Snúa verður augahringnum í togstefnuna áður en byrði er komið fyrir – ekki má snúa augabolta undir
álagi. Nánari upplýsingar eru í notendahandbók.

Mynd 1

Mynd 2

Mynd 3

Mynd 4


Útreikningur á nauðsynlegri lengd skrúfgangs (L):
L= H + S + K + X
H = Efnishæð
S = Þykkt skífunnar
K = Hæð róarinnar (fer eftir skrúfgangsstærð skrúfunnar)
X = Umframlengd skrúfunnar (tvöfaldur skurður skrúfunnar)
L hám. = n hám.


Ef beðið er um augabolta til hífingar með sérstakri skrúfgangslengd, vinsamlegast takið fram umbeðna
skrúfgangslengd „L“.

VörunrTegundBolta gegjur mmLVÁ (5:1)  kga mmb mmC mme mmf mmg mmh mmn mmn max mmÞyngd kg /stk
29421PLBWM08300   2956303818279413800,31
29422PLBWM10600   29563038182794151000,35
29423PLBWM121.000   29563038182794171800,37
30777PLBWM141.300   437945552538138222201,03
29424PLBWM161.600   437945552538138242601,04
 PLBWM182.000   437945552538138272951,07
29425PLBWM202.500   437945552538138303351,08
 PLBWM223.000   6411868853858209333553,50
29426PLBWM244.000   6411868853858209363553,60
 PLBWM275.000   6411868853858209403553,60
29979PLBWM306.300   6411868853858209453553,70
 PLBWM338.000   10618810813260913315432814,30
29980PLBWM3610.000   10618810813260913315932814,40
29963PLBWM4212.500   10618810813260913316932814,70
 PLBWM4815.000   10618810813260913317432815,00

Leita að vörum

Þessi síða styðst við vafrakökur