Vinnuvettlingar Typhoon – skurðþolnir

• Mikil og góð vörn gegn skurði — EN 388:2016, stig D
• Frábært slit- og rifþol sem er umfram kröfur EN 388:2016
• Vinnuvettlingarnir eru prjónaðir út 15-gauge Typhoon® HPPE og stáltrefjablöndu. Sveigjanlegir og þæginlegir. 360° skurðvörn
• Mjög góður sveigjanleiki, snertinæmi og heildarþægindi í hanska
• Frábært grip í þurrum, blautum og olíukenndum aðstæðum – þökk sé lófa húðinni sem flytur vökva af yfirborði og skapar „sogáhrif“
• Teygjanlegt stroff sem passar örugglega um úlnliðinn
• Styrkur sem er í þumalfingri veitir lengri endingartíma
• OEKO-TEX® 100 vottað

Vörunúmer | Stærð |
38831 | 9 |
38832 | 10 |
38833 | 11 |