Vinnuvettlingar geitaskinn – Hita og skurðþolnir

• Geitaskinnið er mjúk og slitsterkt, gefur vel eftir við hreyfingu og snertinæmni er til mjög góð.
• Lengd erma á vettlingum gefur betri vörn við hita- og skurðvinnu.
• Vettlingarnir eru Kevlar®fóðraðir en það veitir vernd við hita og skurðvinnu.
• Saumað með Kevlar® þráðum.
• Þolir snertihita allt að 100°C í 15 s.
• Mjög þæginlegrir í notkun og aðlaga sig vel að höndum.

Vörunúmer | Stærð |
38821 | 9 |
38822 | 10 |
38823 | 11 |