Flotvinnubúningur – Sportline 954

Ytra byrði úr endingargóðu vindheldu og vatnsfráhrindandi nylon efni
• Alir saumar límdir að innanverðu
• Endurskinborði á ermum, skálmum og brjósti
• Rennilás fyrir loftop undir höndum
• Rennilásar á skálmum
• Hetta innfellanleg í kraga
• Með áfastri flautu og D-hring
• Flotkraftur 89N (L)
• Stærðir: XS-4XL
• Litur: Svartur og skærgulur, litur sem veitir góðan sýnileika
• Þyngd: Um það bil 1,8 kg. (L)
VörunúmerStærð
38511128-140
38512140-152
385132XS
29124XS
29125S
29126M
29127L
29128XL
291292XL
343663XL
346614XL
PRENTA