Peysa – Braut svört/gul

BRAUT peysan er ný í vörulínu Bulldog Workwear. Peysan er með endurskini og áberandi merkingum til að auka sýnileika.
Svarti hluti peysunnar er 60% bómull / 40% pólýester og guli hlutinn er 100% pólýester.

| Vörunúmer | Stærð |
| 38724 | S |
| 38725 | M |
| 38726 | L |
| 38727 | XL |
| 38728 | 2XL |
| 38783 | 3XL |