Nætur

Ísfell hannar og framleiðir hágæða nætur til loðnu-, síldar- og makrílveiða.
Með áratuga reynslu í hönnun og handbragði er veiðarfærið sérsniðið að
hverjum notanda til að standast ýtrustu kröfur.

Við framleiðslu eru notuð bestu fáanlegu efni hverju sinni frá framleiðendum í
fremstu röð eins og King-Chou og Garware.

Starfstöð fyrirtækisins í Vestmannaeyjum sérhæfir sig í uppsetningum og
viðgerðum á nótum, þar sem gildi okkar eru: Þekking – Þjónusta – Gæði

PRENTA