Ljósbauja fyrir fiskeldi


Ljósbaujur úr LB-línunni eru notaðar til merkingar á veiðarfærum sem og fiskeldisstöðvum, botnfestingum, strengjum, leiðslum og mörgum öðrum yfirborðs- eða neðansjávarbúnaði. LB-línu baujurnar eru úr pólýetýleni (PE) og fylltar með pólýstýren froðu (EPS). Baujurnar eru gerðar til að hýsa Jotron® ML200 ljósabúnaðinn. Í mörgum tilfellum er hægt að stilla festinguna til að mæta einnig mismunandi öðrum gerðum ljósarbúnaðar. Baujan kemur með heitgalvaniseraðri stöng og snúningi.
Vörunúmar | Tegund | Rúmmál | Flot | Bauja lengd | Stöng lengd | Þvermál bauju | Þvermál stangar |
37613 | LB100 | 105 lítrar | 87 / 82 kg | 110 cm | 170 cm | 50 cm | 20 cm |