Kvoðu/línu-sápa – ryðhreinsir
Vörunúmer | Lýsing | Upplýsingar |
35303 | Klórkvoða TK-OXOGEL 20 lítrar | Háalkalískt klórkvoðuhreinsiefni til notkunar í matvælaiðnaði. Hentar vel til notkunar í kjöt-,fisk- og mjólkuriðnaði. Hefur framúrskarandi viðloðun á lóðréttum flötum (”thixotropic” geleiginleikar). Inniheldur klórsambönd pH-gildi: Óblandað >13,5. Litlaus tær vökvi. |
28586 | Foam 136 kvoðusápa m/klór 21 kg. | Foam 136 er afar öflugt alkalísk kvoðusápa með klór (klórkvoðusápa). Foam 136 er mikið tekið til þrifa í matvæla- og fiskvinnslum og verslunum, sápan vinnur mjög vel á erfiðum óhreinindum svo sem fitu, prótín, sterkju o.fl. sápan verður þykk og loðir vel við lóðrétta fleti |
29812 | Foam 19 T Sýruvask 20 lítrar | Foam 19 T er afar öflug súr kvoðusápa einnig kallað sýruvask. Sápan var hönnuð fyrir matvæla- sem og lyfjaiðnað. Foam 19 T hentar gríðarlega vel til þess að hreinsa fitu, prótein, blóð o.fl., hreinsar einnig ryðtauma. Myndar góða kvoðu sem heldur sér vel þegar hún er notuð í kvoðutæki. Foam 19 T má nota á ál en þó er best að prófa á lítt sjáanlegum stað til að byrja með. |
26466 | Ryðhreinsir Kemilux 10 Kg | Hentar vel til að hreinsa ryðbletti af plasti og máluðum yfirborðum. Borið á með kústi eða sprautað. Bíðið í smá stund og skolið svo með vatni. Blöndun: Notið óblandað eða þynnið með vatni. |
11196 | Ryðhreinsir Kemilux 20 Kg | Hentar vel til að hreinsa ryðbletti af plasti og máluðum yfirborðum. Borið á með kústi eða sprautað. Bíðið í smá stund og skolið svo með vatni. Blöndun: Notið óblandað eða þynnið með vatni. |
20315 | Línusápa 20 lítrar | Línur og net skulu lagðar í upplausn af efninu og látin standa þannig í a.m.k. 2 klst. en að því loknu skal skola búnaðinn vel með hreinu vatni. Regluleg notkun efnisins heldur línum hreinum og þjálum og eykur endingartíma þeirra. |
20314 | Línusápa, 5 lítrar | Línur og net skulu lagðar í upplausn af efninu og látin standa þannig í a.m.k. 2 klst. en að því loknu skal skola búnaðinn vel með hreinu vatni. Regluleg notkun efnisins heldur línum hreinum og þjálum og eykur endingartíma þeirra. |