Handdælur

Sigma handdælurnar hafa fyrir löngu sannað gildi sitt og hafa verið hér á markaðnum frá því á 5. áratug síðustu aldar.

Hér er um svokallaðar vængjadælur að ræða, þ.e. þær dæla í báðum slögum. Hægt er að nota dælurnar til að dæla öllum hreinum og léttum vökva svo sem vatni, öllu eldsneyti, smurolíum og alkahóli. Dælurnar þola að dæla vökva sem er allt að 80°C.

VörunúmerTegundStærð tommurÞyngd kgSlög
/min
Afköst
l/min.
Hámarks dýpi m.
14885K-0½”46511,525
14886K-1¾”66017,225
14887K-21”85522,5525
14888K-31 ¼”105029,022