Gúmmívettlingar – BLUE – Nitril – Grófkorna lófi

- Gúmmívettlingarnir eru EN 1186 vottaðir sem þýðir að þeir mega koma í beina snertingu við allar tegundir matvæla, þar með talið feitan mat
- Þæginlegir og sveigjanlegir gúmmívettlingar með góðan endingartíma
- Sérstök korn á lófa og fingrum sem veita frábært grip
- Mjúkt og þægilegt bómullarfóður dregur í sig svita og hjálpar því til við sveittar hendur.
- Sveigjanleiki gúmmívettlinga dregur úr handaþreytu og þar af leiðandi eykur skilvirkni

| Vörunúmer | Stærð |
| 38793 | 8/M |
| 38796 | 9/L |
| 38798 | 10/XL |
| 38799 | 11/XXL |