Flotsmekkbuxur Harbour 906 með styrkingu á hnjám

Tvöfaldir og límdir saumar kemur í veg fyrir vatnsleka.  Styrking á hnjám. Stillanlegir endar á skálmum Extra langt rennilásop á fæti (45 cm) Beltislykkjur og stillanlegt mitti. Festingar fyrir björgunarvesti. Flauta og D-hringur Vörunúmer Stærð 36768 S 36769 M 36770 L 36771 XL 36772 XXL 36773 XXXL

Regatta Harbour 906 flotúlpa

Regatta Harbour 906 flotúlpan er einungis um 1 kg. (L) og framleidd eftir eftirfarandi stöðlum:ISO 12402-5 um flothæfni, ISO 15025:2008 úr eldtefjandi efni og ISO 20471 um sýnileika. • Flískragi• Vindflipi• Rennilás fyrir útöndun undir höndum• Stillanleg hetta, hægt að nota með hjálm. Innbrjótanleg í kraga• Neoprene ermalíningar• Stórir vasar• Vasi fyrir kennikort á ermi• […]

Regatta Coastline 953 flotvinnubúningur

• Vind- og vatnsfráhrindandi ytra birgði• Rennilás fyrir loftop undir höndum• Hetta innfellanleg í kraga• Stillanleg ól að innan í mitti• Rennilás á skálmum• Flauta• Flotkraftur 89N (L)• Stærðir: 8-10 ára, 10-12 ára, 14-16 ára, S til 3XL• Litur: Rauður með bláu ívafi• Þyngd: 1,8 kg (L) Vörunúmer Stærð 27215 8-10ára 31348 10-12ára 31349 14-16ára […]

Regatta Sportline 954 flotvinnubúningur

• Ytra byrði úr endingargóðu vindheldu og vatnsfráhrindandi nylon efni• Alir saumar límdir að innanverðu• Endurskinborði á ermum, skálmum og brjósti• Rennilás fyrir loftop undir höndum• Rennilásar á skálmum• Hetta innfellanleg í kraga• Með áfastri flautu og D-hring• Flotkraftur 89N (L)• Stærðir: XS-4XL• Litur: Svartur og skærgulur, litur sem veitir góðan sýnileika• Þyngd: Um það […]

Regatta Active 911 flotvinnubúningur

• Ytra byrði úr endingargóðu vindheldu og vatns fráhrindandi PU húðuðu nylon efni. Allir saumar að innanverðu límdir• Axlabönd á skálmum að innanverðu• Slitsterkt Cordua efni á hnjám og sitjanda• Kragi fóðraður með flísefni• Endurskinsborði á hettu, ermum og öxlum• Rennilás fyrir loftop undir höndum• Neoprene ermalíningar• Rennilásar á skálmum• Vasar fóðraðir með flísefni• Með […]

Sjógalli með floti

Regatta framleiðir vatns- og vindheldan hlífðarfatnað úr PVC húðuðu polyester efni (Regatta Fisherman), sjójakki og sjóbuxur með innbyggðu floti í smekk. Þessi sjófatnaður var unnin í nánu samstarfi við norska sjómenn og þá sérstaklega með tilliti til þess að þægilegt væri að klæðast sem ogvinna í fatnaðinum. Sjóbuxur með innbyggðu floti hafa ekki áður staðið […]

Björgunar og þurrbúningar (notist m/vesti)

• Góð einangrun og vörn gegn ofkælingu.• Gerður úr 5mm tvöföldu lagi af eldtefjandi neopren efni og hannaður til að sem minnst loft sé í búningi eftir að í hann er farið.• Tekur skamma stunda að klæðast.• Taska og notkunarleiðbeiningar fylgja hverjum búningi.• Sóli sérstyrktur til varnar álagi.• Allir saumar límdir með borða og blindfaldaðir […]