ÚTGERÐ

Toghlerar

Ísfell er umboðsaðili fyrir Rock frá Færeyjum og Franska Morgere toghlerar. Þessir framleiðendur eru þekktir fyrir lausnir sem hentar ólíkum aðstæðum hvor sem um ræða flot, semi- eða botnhlera.

Getum við aðstoðað?

Ekki hika við að hafa samband við okkur með fyrirspurnir. Við erum ekkert nema þjónustuglöð, höfum gaman að því sem við gerum og gerum það vel.

Óseyrarbraut 28 | 220 Hafnarfjörður