ÚTGERÐ

Framúrskarandi þjónusta

Ísfell er eitt öflugasta fyrirtæki á Íslandi á sviði veiðarfæraþjónustu og sölu á útgerðarvörum, björgunarvörum, bindivörum, hífilausnum og ýmsum rekstrarvörum.

Þjónusta fyrirtækisins markast helst af góðu úrvali af gæðavörum, áreiðanleika gagnvart viðskiptavinum og frábæru starfsfólki með víðtæka þekkingu á sviði veiðarfæra, rekstrarvara og öryggismála sjómanna. Það er ætlun stjórnenda og starfsfólks að standa undir nafni sem stærsta vöruhús sjávarútvegsins á Íslandi.

Getum við aðstoðað?

Ekki hika við að hafa samband við okkur með fyrirspurnir. Við erum ekkert nema þjónustuglöð, höfum gaman að því sem við gerum og gerum það vel.

Óseyrarbraut 28 | 220 Hafnarfjörður