VeiðarToghlerar

Ísfell er umboðsaðili toghlera frá Rock í Færeyjum og Morgère í Frakklandi. Fyrirtækin hafa átt í farsælu samstarfi í mörg ár. Toghlerarnir hafa sannað gildi sín í gegnum tíðina og hafa fjölmörg skip, hérlendis sem erlendis, notað hlerana með góðum árangri. Með samstarfi við Rock og Morgère er fyrirtækið með breiða vörulínu af toghlerum.

Varahlutir fyrir Rock og Morgère toghlera eru til á lager hjá Ísfell; fóðringar, slitjárn og skó undir hlerana.

Vinsamlegast hafið samband við sölufulltrúa Ísfells varðandi frekari upplýsingar um vöruna.

Rock toghlerar

Morgère toghlerar