Framúrskarandi þjónusta
Þjónusta fyrirtækisins markast af góðu úrvali af gæðavörum, áreiðanleika gagnvart viðskiptavinum og framúrskarandi hópi starfsfólks með víðtæka þekkingu.

Ráðgjöf
Starfsmenn Ísfells veita ráðgjöf varðandi öryggisbúnað fyrir sjófarendur sem uppfylla ströngustu öryggiskröfu.