Rekstrarvörur
Ísfell er eitt öflugasta fyrirtæki á Íslandi í bindivélum, bindivörum og ýmsum rekstrarvörum. Ísfell starfrækir öfluga rekstrarvöruþjónustu. Víraþjónusta er starfrækt á öllum starfsstöðvum og mikilvægur hlekkur í þjónustu félagsins. Vöruúrval okkar er vítt en við bjóðum upp á vinnu og sjófatnað, snjókeðjur, verkfæri og margt fleira.
Þjónusta
SKOÐA
Snjókeðjur
Ísfell er með umboð fyrir TRYGG snjókeðjur frá Noregi. Snjókeðjurnar henta fyrir allar gerðir bifreiða, vörubifreiða og dráttar- og vinnuvélar af öllum stærðum og gerðum. Starfsfólk Ísfells mun kappkosta að þjónusta viðskiptavini varðandi allt sem viðkemur snjókeðjunum frá TRYGG.
SKOÐA
Vatns- og vindheldur hlífðarfatnaður
Regatta Noregi framleiðir allra handa flotfatnað, galla, vesti, úlpur, smekkbuxur og sjófatnað. Fatnaðurinn hefur verið unninn og hannaður í nánu samstarfi við norska sjómenn og ferðaþjónustuaðila. Með gæði og þægindi að leiðarljósi og henta hvort heldur fyrir atvinnu- og leikmenn.

Gæði í fyrirrúmi
Þjónusta fyrirtækisins markast helst af góðu úrvali af gæðavörum, áreiðanleika gagnvart viðskiptavinum og frábæru starfsfólki með víðtæka þekkingu á rekstrarvörum og öryggismálum sjómanna. Ísfell er með margar gerðir bindivéla bæði fyrir stál- og plastborða. Í boði eru handbindivélar (hand- , loft- og rafmagnsvirkar) sem hentar fyrir minni notkun. Einnig eru í boði hálf- og alsjálfvirkar bindivélar sem henta vel fyrir meiri notkun og við margskonar aðstæður. Einnig erum við með brettavafningsvélar fyrir plastfilmur.
Vörulistar






Getum við aðstoðað?

Birkir Agnarsson
Viðskipta & rekstrarstjóri - Nætur og togveiðarfæri

Grétar Björnsson
Viðskiptastjóri - Togvírar og toghlerar

Hjörtur Cýruson
Viðskiptastjóri - Hífibúnaðar, öryggis- og rekstrarvara

Ingimar Halldórsson
Tæknistjóri - Hífibúnaðar, öryggis- og rekstrarvara

Jónas Logi Sigurbjörnsson
Viðskipta & rekstrarstjóri - Togveiðarfæri og þjónusta

Kári Páll Jónasson
Viðskipta & rekstrarstjóri - Rækjutroll og þjónusta

Kristján Hauksson
Viðskipta & rekstrarstjóri - Togveiðarfæri og þjónusta

Oddgeir Oddgeirsson
Viðskipta & rekstrarstjóri - Togveiðarfæri og þjónusta

Þorvaldur Sigurðsson
Viðskipta & rekstrarstjóri - Togveiðarfæri og þjónusta