Sauðárkrókur
Lágeyri 1
Ísfell á Sauðárkróki býður allar helstu útgerðar-, björgunar- og rekstrarvörur. Í starfsstöðinni er jafnframt rekin veiðarfæragerð og verslun. Þar er aðallega unnið við fiski- og rækjutroll ásamt annarri þjónustu við veiðarfæri, þar á meðal þjónustu við rockhopperlengjur og alhliða víravinnu.
Getum við aðstoðað?
Hrafnhildur Guðbjartsdóttir
Stefnumótun og ferlastýringar
Jónas Logi Sigurbjörnsson
Viðskipta & rekstrarstjóri - Togveiðarfæri og þjónusta