Húsavík

Suðurgarði 2
Ísfell á Húsavík býður allar helstu útgerðar-, björgunar- og rekstrarvörur. Þar er rekin veiðarfæragerð með víraverkstæði og verslun. Í veiðarfæragerðinni er megin áhersla lögð á fiskitroll og rækjutroll, þ.e. bæði viðgerðir og uppsetningu á nýjum trollum. Að auki er veitt öll þjónusta við rockhopperlengjur.
Getum við aðstoðað?

Kári Páll Jónasson
Viðskipta & rekstrarstjóri - Rækjutroll og þjónusta