Húsavík

<<

Ísfell Húsavík býður allar helstu útgerðar-vörur, björgunarvörur og rekstrarvörur. Þar er rekin veiðarfæragerð með víra-verkstæði og verslun. Í veiðarfæragerðinni er megin áhersla lögð á fiskitroll og rækjutroll, þ.e. bæði viðgerðir og uppsetningu á nýjum trollum. Þar að auki er veitt öll þjónusta við rockhopperlengjur.

Starfsfólk

Hafdís Gunnarsdóttir

Verslunarstjóri

Kári Páll Jónasson

Rekstrarstjóri

5200555

Getum við aðstoðað?

Ekki hika við að hafa samband við okkur með fyrirspurnir. Við erum ekkert nema þjónustuglöð, höfum gaman að því sem við gerum og gerum það vel.

Óseyrarbraut 28 | 220 Hafnarfjörður