Í Hafnarfirði er rekið fullkomið netaverkstæði, þar sem aðaláhersla er lögð á framleiðslu og þjónustu við flottroll og botntroll af öllum stærðum og gerðum. Hjá Ísneti Hafnarfjarðar er rekin rockhopper þjónusta og eitt af fullkomnustu víraverkstæðum landsins.