Akureyri

Hjá Ísfelli Akureyri eru boðnar allar helstu útgerðarvörur, björgunarvörur og rekstrar-vörur. Þar er rekin fullkomin veiðarfæragerð með víraverkstæði og verslun.

Í veiðarfæragerðinni er megin áhersla lögð á viðgerðir og uppsetningu á fiskitrollum, rækjutrollum, flottrollum, og fiskeldisvörur. Þar er veitt öll þjónusta við rockhopperlengjur og rekið fullbúið víraverkstæði.

Starfsfólk

Leita að vörum

Þessi síða styðst við vafrakökur