Akureyri

<<

Hjá Ísfelli Akureyri eru boðnar allar helstu útgerðarvörur, björgunarvörur og rekstrar-vörur. Þar er rekin fullkomin veiðarfæragerð með víraverkstæði og verslun.

Í veiðarfæragerðinni er megin áhersla lögð á viðgerðir og uppsetningu á fiskitrollum, rækjutrollum, flottrollum, og fiskeldisvörur. Þar er veitt öll þjónusta við rockhopperlengjur og rekið fullbúið víraverkstæði.

Starfsfólk

Árni Arnarson

Netagerð/vírar

Þorvaldur Sigurðsson

Rekstrarstjóri

5200550

Getum við aðstoðað?

Ekki hika við að hafa samband við okkur með fyrirspurnir. Við erum ekkert nema þjónustuglöð, höfum gaman að því sem við gerum og gerum það vel.

Óseyrarbraut 28 | 220 Hafnarfjörður