IÐNAÐUR

Hífibúnaður

Gott úrval af vottuðum hífibúnaði. Þess má geta að meðal nýjunga í starfsemi Ísfell er að bjóða upp á stutt og hnitmiðuð námskeið í meðferð og umgegni hífibúnaðar fyrir þá starfsmenn fyrirtækja sem vinna við hífingar. Tilgangur með þessum námskeiðum er að auka þekkingu starfsmanna á öryggisþáttum varðandi hífingar, til að fækka slysum og lágmarka það tjón sem getur orðið á vörum og búnaði sé ekki rétt að verki staðið. 

 

Getum við aðstoðað?

Ekki hika við að hafa samband við okkur með fyrirspurnir. Við erum ekkert nema þjónustuglöð, höfum gaman að því sem við gerum og gerum það vel.

Óseyrarbraut 28 | 220 Hafnarfjörður