StefnurStefna gegn spillingu og mútum

Stefna gegn spillingu og mútum

Tilgangur
Tilgangur stefnunnar er að setja skýrar leiðbeiningar og stjórnunarúrræði til að tryggja að Ísfell ehf (“Ísfell”) og tengdir aðilar fylgi öllum viðeigandi lögum, reglum og stöðlum gegn mútum og spillingu. Stefna þessi undirstrikar skuldbindingu fyrirtækisins til að stunda viðskipti af heilindum, með heiðarleika, gegnsæi og samfélagslegri ábyrgð að leiðarljósi.

2. Gildissvið
Stefnan á við alla starfsmenn, stjórnendur, ráðgjafa, verktaka, umboðsmenn og aðra þriðja aðila sem starfa fyrir eða í þágu Ísfells, óháð staðsetningu fyrirtækisins.

3. Stefnu yfirlýsing
Ísfell skuldbindur sig til að stunda viðskipti af heilindum, heiðarleika og sanngirni. Fyrirtækið hefur núll þol fyrir mútum, spillingu og greiðslum sem ætlaðar eru til að hraða á aðgerðum. Allir sem tengjast Ísfelli skulu starfa á faglegan og siðferðilegan hátt í öllum viðskiptum.

4. Lög og reglur

5. Skilgreining á mútum

6. Gjafir, gestrisni og skemmtanir

8. Ábyrgð

9. Tilkynning og vernd uppljóstrara

10. Agabrot og refsingar

11. Skráning gagna

12. Þjálfun og miðlun

13. Eftirlit og endurskoðun